Miðasala á Bransadaginn 2025 er hafin ⚡
Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá með innlendum og erlendum sérfræðingum sem eiga erindi við fagfólk í lýsinga-, hljóð- og myndlausnum ásamt sviðstækn
Apologies for interrupting your experience.
This publication is currently being maintained by the Magloft team. Learn more about the technology behind this publication.
Manage your subscription to this publication here or please contact the publisher RAFMENNT for an update.
Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá með innlendum og erlendum sérfræðingum sem eiga erindi við fagfólk í lýsinga-, hljóð- og myndlausnum ásamt sviðstækn
Forsíða " Um okkur " Fréttir " Bransadagurinn 2025
Útskrift meistaranema, kvikmyndatækni og afhending sveinsbréfa í raf- og rafeindavirkjun voru afhend við hátíðlega athöfn í sal Rafmenntar þann 20. desembe
„Þetta hefur þá þýðingu að við erum komin á radarinn. Okkar framlag til menntamála er farið að vekja eftirtekt," segir Þór Pálsson, skólameistari Rafmennta
Þór Pálsson framkvæmdastjóri Rafmenntar t.v. Geir Arnar Geirsson fyrir miðju og Kristinn Benediktsson t.h. Ljósmyndari er Rúnar Sigurður Sigurjónsson. Jólasveinarnir Geir og Kristinn frá Reykjafelli komu færandi hendi í heimsókn til Rafmenntar. Reykjafell færði Rafmennt búnað til notkunar við kennslu. 1 stk Kyoritsu KEW 6516 BT úttektarmælir með fylgihlutum og auðvitað EASEE CHARGE LITE HLEÐSLUSTÖÐ til að nota við mælingar.
Á Íslandsmóti iðn- og verkgreina 13. - 15. mars 2025 í Laugardalshöll verður að þessu sinni keppt í 19 faggreinum þar sem keppendur takast á við krefjandi og raunveruleg verkefni sem reyna á hæfni, skipulagshæfileika og fagmennsku.
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050