Apologies for interrupting your experience.
This publication is currently being maintained by the Magloft team. Learn more about the technology behind this publication.
Manage your subscription to this publication here or please contact the publisher RAFMENNT for an update.
source: https://www.rafmennt.is/is/skolinn/frettir/nynemar-vma-fa-afhentar-vinnubuxur

Þór Pálsson, framkvæmdastjóri og Hafdís Reinaldsdóttir skrifstofustjóri hjá Rafmennt afhenti nýnemum í rafiðngreinum við Verkmenntaskóla Akureyrar glænýjar og vandaðar vinnubuxur.
Buxurnar eru frá Helly Hansen sem er viðurkennt merki í vinnufatnaði.
Rafmennt hefur síðustu ár stutt við nemendur sem hefja nám í rafiðngreinum um allt land með því að gefa þeim nýnemagjöf. Nemendur hafa verið mjög ánægðir með gjöfina og hafa vinnubuxurnar reynst þeim einstaklega vel í námi og starfi.


Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050